Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Copperfield
Copperfield Notandi síðan fyrir 19 árum, 7 mánuðum 34 ára karlmaður
738 stig
Addi Copperfield, Certified testacle inspector.

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Þú ert að reyna að sannfæra mig um að kynskiptingar séu kvenkyns. Mér er skítsama hvað Amerískir læknar segja að sé kvenkyn, mér finnst kynskiptingar ekki vera konur, svo einfalt er það. Ég gæti aldrei horft á kynskipting sem konu bara útaf því að einhverjir læknar í Ameríku segja að það sé kona. Næst forritaru vélmenni til að uppfylla þessa staðla og segir að það sé kona, eflaust fyrir sumum en ekki fyrir öllum. Ég get alveg eins snúið rökum þínum við, kynímynd gefur góða hugmynd um kyn...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Ef þú hefðir haft glóru á að lesa fleiri komment hefðir þú vitað að ég gerði þarna aulavillu því auðvitað eru konur með XX litninga og karlar með XY litninga. Það eru einnig skráð dæmi af frjóum konum með turner heilkennið en það er samt sem áður alger undantekning frekar en reglan, og flestar þeirra geta ekki eignast barn hjálparlaust. Transkonur skil ég sem karl sem breytir sér í konu, auðvitað eru þeir ALLIR með XY litninga nema þeir sem þjáðust af XXY heilkenninu Auðvitað eru konur sem...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Þérun var aldrei yfirstéttarmál í Íslensku og er í raun mest áberandi í þýðingum á evrópskum bókum vegna þess að mörg tungumál í Evrópu, t.d. þýska, spænska og ítalska innihalda þérun og mikið af henni. Annars reiknuðu nasistarnir líka með að kynbætur virkuðu jafn á menn og dýr, og Bandaríkjamenn áður þegar þeir geldu menn því þeir voru ekki nógu góðir fyrir samfélagið. Afskaplega lífseig og vinsæl kenning. Annars er það rétt að líffræðilegar kenningar eru oftast mun einsleitari en...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Ég les aðalega MBL og reyni að komast hjá DV út í ystu æsar, þeir eru bara með svo fjandi grípandi fyrirsagnir. Annars er það sorablað. Vísi hætti ég að lesa eftir að eiginmaður eigandans sagðist ekkert eiga lengur í blaðinu en lét svo reka blaðamann því skrif hans hentuðu ekki sjálfum sér. Hafði ekki hugmynd um að bleikt.is væri fréttamiðill. Hélt alltaf að þetta væri svona AMX fyrir stelpur. En eins og ég sagði kanski er þetta bara meira áberandi með suma kynskiptinga frekar en aðra.

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Það er rétt að ég er ekki vanur að þéra menn. Ég er bara að undirstrika hve miklu merkilegri þér eruð en ég. Fyrsta impression sem þú gafst mér benti til að þú værir maður sem vildir að ,,untermensch' þéruðu hann. Það má segja að það hafi verið kaldhæðni sem þú hefur miskilið. Turing Heilkennið og XXY heilkennið geta haft mjög alvarleg einkenni og myndi í augum margra teljast fötlun, þar ber að nefna ófrjósemi, sjaldan greindarskortur og svolítið hjá körlum sem kallast ,,micropenis' Það...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Jæja ég var með mestallt af meðferðinni um aðgerðina rétt, vantaði bara undirbúningsferlið þó svo ég hafi reiknað með að það væri nokkuð slíkt. Fötlun er að þjást að kvilla sem hamlar fólki á einhver hátt, t.d. heyrnarleysi. Ófrjósemi er fötlun að matri sumra en ekki allra, en skeifunýra er greinilega fötlun og getur verið hættuleg. Það eru náttúrulega gífurlega mismunandi einkenni sem geta komið fram ef við Turner heilkennið og sumir eru hættulegir og sumir greindarskerðandi. Ennig hafa...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Jújú það er alveg rétt að þetta er ekkert fljótleg aðgerð en auðvitað vill fólk fara í svona aðgerðir þeir sem gera það. Það er enginn ,,Og hvað mér finnst ég vera mikil kona, ætli ég verði ekki að fara í þessa helvítis aðgerð'' Ég geri mér grein fyrir hlutunum sem ýta fólki út í svona aðgerðir og allt það. Ég lýt alveg eins á þetta og samkynhneigð, ég er einfaldlega ekki aðdáandi. Virði rétt fólks til þess en styð það ekki. Alveg eins og ég virði rétt fólks sem er ósammála mér í pólitík en...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
ætla bara að copy/pasta svarið sem ég senti honum Aðalbirni. Æ það er algengur kvilli manna eins og yðar að trúa því að allir sem eru yður ósammála séu fáfróðir. Ég er ekki að draga fræði yðar í efa og er sammála að það eru mannréttindi að mega klippa af sér útlimi eða bæta þeim við. Ég myndi aldrei láta mér detta í hug að banna nokkrum manni slíkt, en hins vegar áskil ég mér þann rétt að vera mótfallinn því. Það þótti tiltökumál man ég þegar ríkið hætti að niðurgreiða svona aðgerðir í...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Æ það er algengur kvilli manna eins og yðar að trúa því að allir sem eru yður ósammála séu fáfróðir. Ég er ekki að draga fræði yðar í efa og er sammála að það eru mannréttindi að mega klippa af sér útlimi eða bæta þeim við. Ég myndi aldrei láta mér detta í hug að banna nokkrum manni slíkt, en hins vegar áskil ég mér þann rétt að vera mótfallinn því. Það þótti tiltökumál man ég þegar ríkið hætti að niðurgreiða svona aðgerðir í sparnaðarskyni en sjálfum finnst mér ótækt að skattfé mitt fari í...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Haha ég viðurkenni að ég henti þessu fram í flýti og hefði auðvitað átt að skrifa XY þarna en eins og þér sögðuð, er þetta álit mitt og skiptir ekki máli frekar en álit yðar. Hins vegar í náttúrulegri uppröðun virðist mitt álit betra, því ég gæti fjölgað mér meðan þér hjökkuðust á skurði á lærinu á næsta náunga miðað við hvernig þér flokkið hlutina. Mér er skítsama hvernig lögunum hefur verið breytt til að fylgja pólitískum réttrúnaði, fyrir mér er þetta alltaf og verður alltaf kynvilla og...

Re: kynskiptingar?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hættu að tala um Völu grand í kvenkyni, þetta er bara karl með ranghvert typpi. Sama gildir um alla kynskiptinga, tveir X litningar og að þurfa að nota píkusjampó þýðir að þú ert karl. Það eru engir eggjastokkar og móðurlíf, bara typpi sem búið er að skafa innanúr og snúa innávið. Auk þess eru kynskiptingar alltaf eins og karl í framan, því er ekki að neita.

Re: Var "rændur" í bíó

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Eins og einhver sagði eru megintekjur bíóhúsa komnar frá sölu þessara efna og ef þér er hent út því þú ert með dós(sem fæst bíóin selja) geturu ekki kvartað.

Re: Var "rændur" í bíó

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Held að þú megir ekki taka með þér kók inn, ekki frekar en þú ferð á veitingahús, talar um hve huggulegt er en kvartar yfir að maturinn sé dýrari en í Bónus.

Re: Fail?

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hahaha þvílíkur reginhálfviti.

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hlutafyrirtæki voru nú samt komin löngu á undan Marx.

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hehe enda virðist frjálshyggjan ekki alveg virka, því líkt og kommúnisminn hefur hún aldrei verið reynd almennilega. Annars finnst manni alltaf svo ljótt að sjá hvernig hlutabréfaviðskipti eru orðin, þar sem menn eru ekki að kaupa til að eiga hlut í fyrirtækinu heldur að kaupa til að selja stuttu eftirá. Hef ekki lesið allt kommúnistaávarpið og var fullur þegar ég las megnið af því en samt sem áður finnst mér kenningar Marx úreltar og fannst kommúnistunum þær jafnvel úreltar fyrir ágætis...

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hans kenning byggir á því að heiminum sé stjórnað af einhverjum ríkum köllum og eina leiðin framhjá því sé bylting þegar það er í raun auðskilið að verkamenn geta vel hugsað um sína hagsmuni ef þeir skipuleggja sig og standa saman, alveg eins og verksmiðjueigendur geta líka staðið betur um sína hagsmuni með því að skipuleggja sig og standa saman. Það er að segja hann aðhyltist átakakenninguna meðan ég aðhyllist samvinnukenninguna, og hann vildi meina að það verði alltaf eilíf togstreita á...

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Öll lönd sem hafa fylgt hans stefnu lenda í svo miklum erfiðleikum að framfylgja henni að þau krefjast algers valds sem endar í ofbeldi og kúgun. Einnig finnst mér fátt jafn ógeðslegt og hugtakið ,,Til hvers eftir þörfum frá hverjum eftir getu'' því mér finnst annað fólk ekki eiga neinn rétt af því að hljóta góðs af minni vinnu.

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Að líf öreiganna eigi eftir að sjúga þar til þeir taka völdin í byltingu. Ef þú skoðar í kringum þig eru verkamennirnir klárlega orðnir hluti af millistéttinni.

Re: Verðug spurning?

í Heimspeki fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Homo Erectus og Homo Neanderthal lifðu á sama tíma og nútímamaðurinn, hins vegar líkaði okkur einhvað illa við þau og þess vegna eru þau ekki til lengur. Talandi svín væru hins vegar alltof æðisleg til að meiða þau.

Re: Hvað er þetta?

í Vísindi fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Brunagat á blaðinu? Bætt við 16. febrúar 2011 - 22:03 Og myndbreytingatækni var til fyrir Seinni heimstyrjöld, flettu bara upp myndinni af Hitler sem ungbarni(sem var breytt mynd af Amerísku barni) svo ekki sé minnst á þær breytingar sem Stalín lét gera á sínum myndum. Veit ekki hvort nasistarnir hafi breytt myndum, ef svo voru þeir ekki jafn áberandi og Rússarnir.

Re: svo fullorðin

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Kenningar hans standast ekki og eru þess vegna í raun álíka mikils virði og lækningar aðferðir miðalda.

Re: Nice

í Tilveran fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Auðvitað er viðvera NATO í Afganistan góður hlutur, sérstaklega í ljósi þess að það er Bandaríkjamönnum beint/óbeint að kenna að Talíbanarnir komust til valda til að byrja með vegna þess að þeir styrktu þá í stríðinu við Sovétmenn, svo fóru Sovétmenn og eftir voru slatti af Talíbönum með bönsu af byssum, do the math. Annars er stríðið alveg merkilega pirrandi í ljósi þess að ef helvítis pakistanarnir væru ekki svona ógeðslega glataðir væri þetta búið. Hins vegar eru þeir svo lélegir að þeir...

Re: Shogun 2 kemur 15 mars

í Herkænskuleikir fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hann verður frekar buggy þegar hann kemur fyrst út, SEGA lætur fyrstu kaupendur beta testa fyrir sig.

Re: Trivia

í Sagnfræði fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Þá reikna ég með belgum. Ef ekki þá gefst ég upp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok