Spilar þú tölvuleiki alltaf þegar færi gefst og þangað til að það færi er horfið? (T.d. þegar þú kemur heim úr skólanum þangað til að þú þarft að fara sofa.) —Ég er í Menntaskólanum Hraðbraut og fer í ræktina 3 í viku, svo lítill frítími gefst en já, þegar ég hef frítíma þá nota ég hann í leiki yfirleitt. Tekurðu reiðisköst ef eitthvað kemur í veg fyrir tölvuleiktíma? (T.d. netið dettur úr, etc.) — Nei, en ég verð pirraður og einfaldlega laga það sem er að. Hefur þú sleppt úr mikilvægum...