Sjáðu til. Með þessu ertu að fordæma alla rithöfuna sem að selja bækur sínar til kvikmyndagerðar. Rithöfundar geta selt réttinn, en þeir ráða ENGU um hvernig myndin verður, ekki neinu. Þeir geta bara vonað það besta. Það er ekki hægt að kenna höfundinum um þótt að mynd fari illa því að hann hefur engann rétt eftir að hafa selt réttinn. Segjum sem svo að þú búir til bók, og þú vilt selja réttinn, þú getur ekkert vitað hvernig myndin verður, þú getur bara vonað að hún komi vel út, væntanlega...