Eragon er nátturulega spennandi og það er alltaf eitthvað að gerast, Öldungurinn er Mjög góð af því leiti að nú er höfundurinn þroskaðari og getur byggt söguna betur upp, og er mjög spennandi á sumum köflum, eini gallinn er að maður verður leiður á nokkrum stöðum það sem ekkert er að gerast, eins og til dæmis þegar þau voru að fara til Álfanna og fleira. En báðar bækurnar eru snilld.