Það er ekkert lúðalegt við að vera í skátunum. Nema það teljist lúðalegt að fara í göngur, fara í útileigur, fara til útlanda, elda, syngja, fara á báta, Hjálpa, stunda björgunarstarf, stuðla að friði, læra að bjarga sér, Vera í skemmtilegu félgasstarfi sem er mjög þroskandi, vera innan um annað fólk, og svo gerum við oft margt skemmtilegt, efast nú stórlega um að það teljist lúðalegt. Málið er að skátastarf er misskilið, fólk lítur svona á skáta: Skátar eru no life gaurar sem eiða öllum...