Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Columbo
Columbo Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum 34 ára karlmaður
68 stig
Áhugamál: Kvikmyndir

Re: The Mist * Spoiler *

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já, ok, sorry. Smá miskilningur.

Re: The Mist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Vá, ég fór einmitt á hana tvisvar og í bæði skiptin lenti ég í svona “gröðum unglingum” rétt hjá mér og þeir töluðu ALLA myndina um hve léleg hún var og töluðu alltaf um að fara, en gerðu það samt aldrei. Annars er þetta ein af mínum uppáhaldsmyndum bara allra tíma. Ég gæti alveg hugsað mér að sjá hana þriðja sinnið.

Re: The Mist * Spoiler *

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sama hér, í bæði skiptin sem ég fór á hana. Klöppuðu í bæði skiptin sem gaurinn skaut. :)

Re: The Mist * Spoiler *

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hvað þarf meira en að það standi “spoiler” til að láta þig ekki opna umræðuna? Haha, þú getur nú sjálfum þér um kennt.

Re: The Mist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fór á hana í gær.. og aftur áðan, vildi bara ekki troða því inní greinina að ég hafði séð myndina. Gerir það svo óhlutlaust. Rosalegasta kvikmyndaupplifun bara í langan tíma. Verður að vera með opin huga og einhvern með þér sem er ekki fífl sem talar og segir brandara því neikvætt hugarfar eyðileggur þessa mynd algerlega. Samt þannig mynd að annað hvort elskar þú hana eða hatar. En þú verður að sökkva þig inní hana. Þetta er alveg ótrúleg atburðarrás sem upphefst.

Re: Death At A Funeral

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já, ég sá að enginn annar ætlaði að gera það þannig að ég ákvað að skella því bara inn sjálfur. :P Ekkert mál, sko.

Re: The Mist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Heyrðu, ég sá ekki að það var kominn þráður fyrir hana. Vissi það ekki fyrst að hún kom bara fyrir tvem dögum. Eyddu þessu bara ef þú vilt, stjórnandi.

Re: Eraserhead (Spoiler)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég held að þú skiljir nú ekkert í myndinni, miðað við svörin hér að ofan. Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur eða neitt en ég held að þetta er eins og svörin sem framleiðendur Simpsons þáttana gáfu á spurningum um hvað væri málið með hommaskap Smithers. Þeir svöruðu einfaldlega “Hann heitir Waylon Smithers og er ritarinn hans Mr. Burns.” Og, já, áður en þú spyrð, þá hef ég aldrei séð myndina og skil hana því ekki sjálfur.

Re: TRIVIA

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Atriðið með Dennis Hopper og Christopher Walken er besta atriði sem Quentin Tarantino hefur skrifað, að mínu mati.

Re: HITMAN

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er ekki alveg rétt. Mér fannst hún góð, eða.. eins góð og hægt var að gera með mynd um kaldrifjaðan morðingja sem er persóna úr næstum plottlausum leikjum, en fólk er að væla undan plottinu jafnvel þó að það sé mjög svipað og í Blood Money, þ.e.a.s. það fer allt til fjandans hægt og rólega í kringum hann.

Re: HITMAN

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mér finnst þú ekkert hljóma eins og aðdáandi leikjana ef það eina sem þér fannst gott í myndinni er þegar hann (mjög ó47-lega) slátrar öllum í herberginu þarna. Það var alls ekkert í anda leikjana sem einmitt hvöttu til taktíkar og það að drepa bara skotmörkin.

Re: Alvin & The Chipmunks

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Trailerinn sem ég sá gaf það í skyn að þeir væri að taka þátt í nokkurs konar American Idol, meðal annars sýndi þá syngja fyrir framan áhorfendur og talaði um að nú yrðu Idolin þrjú, og eitthvað. Síðan var enginn umfjöllun á IMDb og ég gerði því ráð fyrir því að þetta væri söguþráðurinn Ég biðst afsökunar og hefði ég átt að sleppa því að draga ályktun. Ég skal laga þetta.

Re: Run, Fat Boy, Run

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já, ég bara gleymdi honum alveg. Maðurinn er snillingur, sannar sig best í Simpsons, og ég biðst afsökunar.

Re: NÝR DARK KNIGHT TRAILER!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þetta ætlar að vera epískt.

Re: Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti!

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég sendi ekki inn neinn link þannig að ekki biðja mig um að opna rétta linkinn. Eigðu það við gaurinn sem sendi inn Wikipedia linkinn. Ég var að bara að benda þér á að Wikipedia vitnar í heimildir.

Re: Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti!

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Já, sérstaklega ekki þegar Wikipedia vitnar sjálf í heimildir og gerir það einmitt í þessu tilfelli. Sjáðu neðst á síðunni linkinn sem er merktur númer 5.

Re: Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti!

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Auðvitað eru vírusar fyrir Macintosh tölvur og það er vitleysa að halda annað. Það er ekki eins og þeir hugsi “Nei, veistu.. við skulum bara einbeita okkur að Windows.” Þeim er alveg sama og troða þeim hvert sem er.

Re: léleg þjónusta!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Stendur í dagblöðunum hvort það er digital eða ekki.

Re: Nýr flokkur!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Flott, ég skal sjá um hana.

Re: Nýr flokkur!

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Annars vil ég alveg bjóða mig fram til að sjá um einhverjar helgar. Ég fylgist vel með þessu.

Re: Butterfly On A Wheel

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hún kostaði skít á priki, en græddi samt einungis rétt yfir það sem hún kostaði. Það kalla ég ekki vinsældir. Myndin var samt alveg fantagóð, að mínu mati.

Re: Butterfly On A Wheel

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég skil ekki alveg. Endilega útskýrðu, eða var þetta bara svona steikt komment sem á sér enga útskýringu?

Re: Excorsist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, þeir gerðu stutt grín af því í Family Guy, þar sem hún er í matarboði hjá Griffin fjölskyldunni, geðveikt normal eitthvað, síðan byrjar hún allt í einu bara að öskra og rífa í hárið á sér, tekur upp stól og hendir honum út um gluggann og hoppar svo á eftir honum. Nett fyndið.

Re: Excorsist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jamm. Hún fannst hálfnakinn í einhverjum garði, öskrandi að hún væri elt af einhverjum. Hún var búinn að raka af sér allt hárið með rakvélarblaði, og .. hún var bara geðveik. Hún er búin að jafna sig núna, víst. Þetta var í kringum 1990.

Re: Excorsist

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, það er ekki satt, en stelpan sem lék Lois Lane í upprunalegu Superman varð geðveik. Veit ekki af hverju ég er að bæta því inní, nema að mér fannst það fyndið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok