Já, það er líka búið að gera myndir um eiginlega allt, Sinsin. Ég skal borga þér 100 kall ef þú kemur með söguþráð sem hljómar ekkert eins og eitthvað sem er búið að gera.
Þetta eftirfarandi stendur inn á IMDb undir A.I. : “Stanley Kubrick worked on the project for 12 years before his death, but along the way decided to let Steven Spielberg direct saying it was ”closer to his sensibilities“. The two collaborated for years, resulting in Kubrick giving Spielberg a complete treatment and lots of conceptual art for the film prior to his death.” Síðan eru margar tilvitnanir í AI í margar af myndum Kubricks.
Fór á hana í bíó, fannst hún geggjuð en síðan leigði ég hana og horfði á hana aftur og fannst hún ekkert spes. Alltof mikið af tölfræði og sjónrænum boðskap. Eins og þeir segja að 70% af allri tölfræði er vitlaus..
Hahaha, mér finnst Schindler's List best. “Schindler's List - 1,100 Jews are sent to concentration camps by the Nazis; 6,000,000 make it out alive, and Oskar Schindler makes a fortune.” Hahahahahaha, snilld.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..