Ég mundi allavega ráðleggja þér, svo þú fáir ekki mikið meira af þessum fjanda, að nota einhverjar mjög góðar hreinsivörur á andlitið. Eins og t.d acnopur vörurnar frá biotherm. Þær eru mjög góðar og það er til margt í línunni. Svo er líka tea tree í bodyshop fínt. Bara kaupa sér andlitsvatn, hreinsikrem og dagkrem og svoleiðis. En ég veit að þetta er ekki auðvelt :( Ég fékk líka bólur í vangana, og losnaði aldrei við þær. Þær urðu að örum sem er ekki einu sinni hægt að ná með húðslípun....