Ok ég er í framhaldsskólanum í austur-skaftafellssýslu (það er auðveldara að segja FAS), þekki kauða og var á AK í ferðinni með honum. Lagið var sent til hljómsveitarinnar nokkru áður en við komum, en af einhverjum ástæðum fengu þeir það ekki. Og voru ekkert að hafa fyrir því að segja það fyrr…! Og þegar okkar maður kom á staðinn var sagt að þetta væri of seint og e-ð. Síðan reddaðist þetta seinna um daginn, en ÞÁ var hann orðinn fullur :) Ok hann varð kannski okkar skóla til skammar, en mér...