Ég skil alveg hvað þú ert að meina, en því miður þýðir ekki að bomba þessum yfirlýsingum á mig, þar sem ég er ekki ein af þessu fólki. Ég veit að 19 ára er ekki hár aldur, en ástæðan fyrir því að ég nefndi hann er að mér fannst þú vera að miða svoldið við gelgjur á gagnfræðiskóla aldri. Mér sýnist á skrifum þínum að þú sért svoldið að vitna í svokallaðan “þarfapýramída”,eða þess háttar hugsunarhátt. Auðvitað á fólk að hugsa aðeins út í forgangsröð aðgerða. Og það geri ég. Svo ertu að tala um...