ég er sammála síðasta ræðumanni… :) En svona fyrir utan það þá vann ég einu sinni á leikskóla. Maður skeinir krökkum, gefur þeim að borða en fær matinn allan í andlitið, svo fer maður með þau út að leika og þau fara í hópslagsmál, og að lokum þegar maður kemur heim, er maður með 465 sár út um allan líkamann, og fötin manns eru öll út í málningu og jafnvel búið að klippa smá bút úr þeim með skrautskætum.