Ég hef átt nokkuð af karlkyns vinum og ég held að þetta sé bara mjög misjafnt. Eitt vinasambandið endaði með “einhverju”(alveg óvart), og endaði þá líka bara á allan hátt. Önnur vinasambönd mín við stráka hafa haldist bara ósköp venjuleg. Ég nýt félagsskapar stráka miklu meira heldur en stelpna, og á því meira af karlkyns vinum. Ég get ekki sagt að ég hafi oft borið einhverjar aðrar tilfinningar í garð vina minna heldur en bara væntumþykju. (Fyrir utan bæði fyrrv. og núverandi kærasta, þar...