mér finnst asnalegt að segja hvernig “týpa” maður er. það hljómar eitthvað svo shallow að vera geðveikt meðvitaður um það. Eins og maður sé geðveikt að reyna að vera eitthvað sérstakt. Sem sagt athyglissýki. annars versla ég flest mín föt í vintage/2nd hand búðum, en samt líka slatta í topshop. Endilega, gefið mér einhvern stimpil ^o)