vá hvað ég er sammála þér… í desember sl. þurfti ég tímabundið að nota strætó, þó ekki það mikið að það borgaði sig fyrir mig að kaupa kort eða eitthvað. ég þurfti að mæta í vinnuna kl 9, var yfirleitt ekki með neitt klink heima hjá mér, hljóp niður í skeifu, tók 500 kall úr hraðbanka, og rétt náði strætó (ég á það til að verða of sein), svo þurfti ég nú ekki að ferðast það lengi með vagninum, því ég vann í kringlunni. (samt það lengi að ég hefði aldrei nennt að labba þetta. það tók 50 mín í...