Það myndi enda sem rugl þar sem að ef að eitthvað nýtt kemur inn þá tekur enginn eftir því vegna þess að gömlu 4 og hálf stjörnu klippurnar myndu fela þær og það myndu alltaf vera sömu klippurnar á forsíðu. En það væri kannski mögulegt af að það væri hægt að hafa það sem valmöguleika.