Var það ekki þannig að hann misti hendi og var að reyna að finna upp tækni til að geta látið nýjann útlim vaxa? Þá hreifst hann svo mikið af eðlum og tókst að búa til lyf úr eðlu genum eða eitthvað sem gaf honum hendina sína aftur en breytti honum í lizard.