fyrirgefðu.. en sagði ég einhvertíma að þeir sökki?.. eða neitt neikvætt um þá? ég fíla þá sjálfur mikið en það breytir því samt ekki að þeir eiga bara því miður ekki heima á þessum listum .. þeir eiga kannski heima á listum yfir vinsælustu sögnvara og lagahöfundi en ekki yfir þá bestu, enda er ekki hægt að gera nákvæman lista yfir neitt sem á að vera “best” í tónlist. en samt er nú með fullri vissu hægt að segja að led zeppelin séu betri lagasmiðir en …segjum haffi haff því að það er bara staðreynd