Þetta virkar, ég var líka svona, ég er þó býsna yngri, en ég sem sagt fór og byrjaði að æfa á hljóðfæri í litlum hóp, þar sem við vorum 4, og eftir eina æfinguna fór ég bara með 2 af þessum stelpum uppí strætó og hitti þær svo seinna um kvöldið, það kom mér á óvart því ég hef aldrei átt neina alvöru vini fyrr en þá, þú þarft bara að vera opin eins og hann sagði, tala við fólk, og vera bara góð/ur=), önnur af þessum stelpum sem eg kynntist er ein af minum betri vinkonum minum i dag, og í...