Ég er ekki viss um trú mína á draugum, en það hefur frænka mín gert og hún sá einu sinni dáinn kall umm nótt eina og hún verður drullu hrædd of heldur að það sé verið að ræna íbúina og hún lítur fram er veran farin og hún hringir á lögguna og lístir “verunni” fyrir lögguni og lýsingin passar við karl sem dó í þessu sama húsi mörgum árum fyrr.,spúkký, en ég tel mig hafa verið var við draug eða skynjað að einhver filgjist með mér og þá hef ég verið heima með mömmu minni og ég sit einn inni í...