“Fyrstu dagarnir voru verstir. Ég sat ein heima mest allan daginn, ég kveið fyrir því að einhver myndi dingla, eða hringja. Það var svo kvalarfullt að standa upp og labba. Ég grét svo mikið í fyrstu, var hrædd um að vera svona í mörg ár.” vá ég fékk sjokk þegar ég las þetta vona að þér batni eða hafi batnað.