Fólk talar um að það sé í tísku að vera trúleysingi, ef svo er er ég ekki að reyna að fylgja þeirri tísku. Jú, ég trúi á að það sé til eitthvað æðra, enda er ég voða hrifin af svona ‘dulspeki’ ;) En samt sem áður, þá trúi ég ekki á biblíuna. Ég trúi ekki á ‘Guð’ einsog hann er þar. Guð getur verið svo margt, hamingjan og svo framvegis. T.d. viðurkennir Kristin trú ekki að Allah hafi einhverntíman verið til, en þeir sem trúa á Allah viðurkenna viðveru Jésu. Því Jésú var spámaður eða hvað sem...