Ef þú vilt bíða eftir mér á ég margt að gefa þér, alla mína kossa, ást og trú enginn fær það nema þú. Nína átti heima á næsta bæ, ég næstum það ekki skilið fæ, hún var eftir mér alveg óð ég fékk bréf og í því stóð: “Ef þú vilt bíða eftir mér, á ég margt að gefa þér, alla mína kossa, ást og trú enginn fær það nema þú.” Ég las það og þaut svo strax af stað, mér stóð ekki á sama, ég segi það. En Nína grét og gekk mér frá, hún gat ei skilið sem ég sagði þá. “Nína, góða gráttu ei, gleymdu mér, ég...