Þegar ég var yngri var ég líka svona, ég gat ekki borðað hamborgara. En svo datt mér í hug að matreiða hann sjálfur og prufa, þá varð hann allveg geðveikur. Minn byrjendapakki í hamborgaramálum var bara hamborgari í brauði, með osti og hamborgarasósu. Það fannst mér gott, ég hafði alltaf áður smakkað þetta allveg með haug af grænmeti og þannig fannst mér þetta svo vont. En eins og ég segi, ættir að prufa að gera eins og ég, fá þér bara hamborgara í brauði með osti og sósu. Það ætti að verða...