Fyrsti online leikurinn sem ég spilaði og fýlaði hann mjög vel! Ef maður er hetja þá er maður að bjarga fólki, berjast gegn illu og önnur mission sem einkenna hetjur. Ef maður er villain þá er maður að ræna fólki, ræna banka, og gera önnur mission fyrir fólk. Maður fær mission frá hinum og þessum tengiliðum, sem svo gefa manni aðra tengiliði þegar þú ert búin með kvótann hjá honum. Einnig er dagblað hjá villains þar sem þú getur tekið að þér “heist” og önnur illvikri, eða Police Radio hjá...