Humm…sjötta bókin, 2005 ikke? Þá var ég svo mikið sem 14 ára. Þetta var ekki svo erfitt, þetta er frekar einföld enska ;) Ég hugsaði alveg það sama og þú en ég átti ekki í neinum erfiðleikum með þetta! Mæli bara með því að þú verðir með orðabók við höndina, og ef þú lendir í vandræðum þá flettirðu bara orðunum upp. ;) Og hafðu það í huga að þú þarft ekki endilega að skilja ALLT, samhengið er það sem skiptir máli og þegar þú ert byrjaður að lesa þá ferðu bara sjálfkrafa að skilja allt þó að...