Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cherub
Cherub Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
214 stig

Re: Græjur í bíl...

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
rockford fosgate<BR

GMan ::

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert að leita að 350 vél + aukahlutir kíktu þá á :: ————– www.bilanet.is ————– .. útliti síðunnar er skrattans hryllingur en .. Félagi minn á Malibu ‘78 og hann var að spá í að smella 350 vél í hann en hann heldur að það þurfi að skipta um skiptingu líka, og svo hefur maður heyrt af fólki sem er síbrjótandi drifskaftið eftir 350 ísetningu. Veit einhver hvort að standard skiptingin í Malibu ’78 (245 minnir mig) þoli 350 vél eða þarf að skipta? Og port grinding, er það það sama og að...

?

í Rómantík fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ef að sönn ást er til. Mikið rosalega vona ég þá að ég verði svo heppinn að finna hana, og ekki síst: átta mig á því að ég hafi fundið hana

.

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Maður fer nú að verða svolítið þreyttur á þessum Imprezugreinum þó ég segi sjálfur frá. Ég held að þetta sé sú fimmta í röðinni.. En hún á þetta líklega skilið. Ef þið viljið fræðast meira um gripinn smellið þá á “Sýna allar greinar” -WRC, 22b, rb5, WRX STi, P1, WRX, GT, Turbo -Cheru

m5

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ekki segja mér að þú hafir prófað m5. Oh, nú er ég öfundsjúkur :)

Re: Breytingar á stýrikubb í bílum?

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Neí ég er að tala um Clio 24v þennan afturhjóladrifna með vélinni afturí, 230 hö ef ég man rétt en þyngdin á víst að há honum töluvert. En það er rétt hjá þér Saxo VTS er algjör draumur! Ég er einmitt að fara senda inn grein um hann á næstu dögum, bara soldið buzy at the moment.. En umboðið er víst að fara fá nokkra til reynsluaksturs núna í feb. það verður feeeiit, hann á að vera eitthvað um 7.5 - 8 í hundraðið, úff<BR

Talað undir rós

í Ljóð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Flott ljóð hjá þér! Bara nokkrar stafsetningarvillur sem skyggja á snilldina :)

Re: Bílarnir ykkar...

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ert þú ekki gaurinn sem á (vín)rauðu imprezuna?<BR

Re: Bílainnflutnigur

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég mundi kafna ef ég reyndi að lesa þetta upphátt<BR

..

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Undir combo-boxinu áhugamál er smellt á orðið brandarar. Þar næst er smellt á hlekk sem heitir “senda inn grein”. Pikkuð inn vitleysan og smellt á “senda”

// Allsberar gyðjur //

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Aldrei hefði mér dottið í hug að Skoda væru svo “sinðugir” að framleiða “skemtilega” “kosti” sem skila 180 “hrosum”. Það er rétt “Hafthorr” þetta er líklega “ekki veri kostur en hvað annað” ATH! Allt sem er innan gæsalappa er ritstuldur af minni hálfu. Allur réttur áskilinn Hafthorr@ðjégekikannskðivra.ius<BR

..

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hér hefði nettur “link” póstaður á korknum yfir á þessa ensku grein dugað. Svona “copy, paste” er bara til þess að ýta út metnaðarfullum skrifum af greinayfirlitinu eins og t.d. Volvo greininni hans helga

..

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
“stakka”. Farðu nú að tala um eitthvað af viti í stað þess að vera að reyna fá alla upp á móti þér. Kannski er finnst þér það gaman kannski ekki, en þetta er ekki til framdráttar áhugamálinu hérna sem var lengi barist fyrir að væri sett upp. Kveðja, -Cheru

s3

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þetta kemur win2k ekki nokkurn skapaðan hlut við. S3 er bara drasl. Trúðu mér, I found out the hard way -Cheru

Niður með vitleysuna

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Því miður þá völdu þessir menn áhugamálið um bíla til að koma kúk og pissbröndurum á framfæri. Ég ætla að vona að þetta setji ekki svartan blett á þetta annars snilldar áhugamál!

?

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Athyglisverðar umræður.. Það væri t.d. mjög fróðlegt að sjá þennan Sunny sr spyrna við sláttuvélina sem ég er með í bílskúrnum.

volvolvo

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þetta er náttúrulega algjör snarklikkun, í góðum skilningi að sjálfsögðu :) Kemur mest á óvart hversu miklu afli er hægt að ná úr vélinni, og metnaðurinn sem er lagður í þennan bíl! Hann hlýtur að vera hannaður fyrir keppni, eins og t.d. Clio Sport 24v (það er bíll sem gaman væri að taka í, vélin atturí og 230hö). Ég hugsa að ég sé ekki að skjóta af mér fótinn þó ég segi að þetta sé mesta afl sem maður hefur séð úr svona _litlum_ evrópskum vélum. Eða er Volvo í alfarið í eigu Ford eða bara...

Kit fyrir aumingja

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Kit Ferrari er EKKI Ferrari. Í verzluninni 17 í Kringluni geturðu keypt þér Van Gils eða DKNY jakka en þetta er hvorki DKNY né Van Gils, merkið er saumað á. Kit er fyrir aumingja!

Re: Breytingar á stýrikubb í bílum?

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Allar upplýsingar um allt sem tengist Hondutjúningum á + www.superhonda.com + Annars væri ég ekkert að spá í að tjúna 1600 vti. Það er ekkert skemmtilegt -> meiri undirstýring :( Seldann og keyptu þér Clio Sport! <BR

Re: ein síða....

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Klesstir Econoline-ar?<BR

Re: Vrooom

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég veit ég var búnað pósta þennan link einhverstaðar sem svari við grein en ég bara verð að endurtaka. + www.bmwclub.org.hk + Ef þú vilt sleppa introi: + www.bmwclub.org.hk/index2.html + Þarna eru algjörlega geðveik vídeo plús sinfóníur úr hinum og þessum snilldar drekum, bara nenni ekki að þylja upp allan listann. P.S. Þetta er allt undir videos. Þ.e. þú verður að downloada videoi af japönum með myndavél beint á pústið á t.d. HKS Hondu s2000, en hljóðið fylgir með. Duh! :) <BR

Re: Jó nr. 2

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
.. þar sem ég er með ofnæmi fyrir stafsetningarvillum og fólki sem kann ekki að skrifa þá langar mig að leiðrétta það að “allt í lægi” er skrifað “allt í lagi” og málefnanlegur á að vera málefnalegur. Afsakið mig

Jó nr. 2

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ok, ég veit ekki afhverju ég er að nenna þessu en rétt skal vera rétt! nr: 1. Ruddinn er hálviti 2. Glaciar Hondan er ekki drullusvöl og það er tómstundahúsið sem á hana. 3. Boran er alls ekki flott, ég meina það er ekki hægt að horfa framhjá þessum ógeðslega lit. Kannski að öðru leyti allt í lægi ..? 4. Og það að fólk geti ekki haft skoðanir á hlutunum þó það eigi ekki bíl er bara vitleysa, en að sjálfsögðu verða menn að reyna vera málefnalegir Ein spurning til mal3. Type-R Accordinn sem þú...

BMW.

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Fór einhvertíma í BMW verksmiðjurnar þegar ég var pínu patti.. Man ekki ýkja mikið enda kom bílaáhuginn seinna :)<BR

Jó!!

í Bílar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Loksins einhverjir ósammála, Meira blóð! ÉG get ekki sagt að ég hafi lesið mikið af MP blöðum, aðeins keypt mér eitt. Enda er það algjört kúltursjokk að komast inní þessa bíla(ó?)menningu hjá bretum. Ástæðan fyrir þessum Corsutjúningavitleysum er sú að bretarnir þurfa borga himinháa skatta eftir því hversu kraftmikill bíllinn er, eftir því sem ég kemst næst. Og svo eru tryggingarnar líka reiknaðar útfrá einhverjum hestaflastuðli þannig að það er ekki fyrir meðalmann að eiga Viper eða M5...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok