Afhverju þurfa allir að taka það til sín þegar einn kemur og gagnrýnir eitthvað sem hann hefur ekki trú á? Ég er ekki með leiðindi, ég er með skoðanir og staðreyndir. Ég er ekki að hella mig yfir einstaka sorpara, ég er að tjá mig um “áhugamálið” sorp. Einnig er ég ekki að “hella” mig yfir þá sem ég er að ræða við hér, ég er einfaldlega að rökræða við þá. - En það virðist ekki vera virka afþví allir taka þessu svo persónulega og halda að ég sé bara að ráðast á sig.