Ég lærði dönsku í grunnskóla og allt frá fyrsta degi þá hef ég hatað dönsku. Einu rökin, ef kalla má rök, fyrir því að við erum skyldug til að læra dönsku, er vegna þess að við áttum einu sinni danskan kóng og svo við gætum upp að einhverju marki “reddað” okkur í norðurlöndunum. Hvað með það að við áttum danskan kóng í gamla daga? - Það var þá, Ísland er frjálst land. Við skuldum Danmörku ekkert. Og hvað varðar partinn þar sem við áttum að geta “reddað” okkur eitthvað í norðurlöndunum er...