Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fable evil guide

í Black and white fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mig langar í leikinn. - Skv. bt.is þá á Akureyri eitt eintak en ég var að koma úr búðinni og þeir eiga ekkert. Ég hringdi í þjónustuver BT og þeir segjast ekki eiga hann neinstaðar og vita ekki hvenær þeir fá hann á lager. Er BT alveg að drulla upp á bak?

Re: Nýju stríðsskipin (Kali)

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Góður jói, góður ;)

Re: Kúpling

í Bílar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þú veist að gírarnir ganga fyrir tannhjólum. Þegar þú ert í 1. gír þá ertu á, segjum bara fyrsta tannhjóli. Svo ætlaru í 2. gír en til þess þarftu að kúpla og kúplingin slítur tengslin við 1. gír (1. tannhjólið) og færir sig síðan yfir á 2. gír (2. tannhjólið). Og svo koll af kolli. Svo er sniðugt að googla og lesa sér til á netinu.

Re: Nýju stríðsskipin (Kali)

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hef ekki getað kynnt mér kosti og galla nýju skipanna. En það sem ég hef heyrt frá félögum mínum þá er ég bara nokkuð sáttur. Ég held að Kali eigi eftir að alveg magnað þegar búið er að patcha allt saman. - Vona að það verður lítið um galla.

Re: MMA í 60 mínótum

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mínútum.

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvernig afleiðingar? - Ég þarf ekkert að útskýra það þar sem hvað sem er getur gerst..

Re: Andaglas

í Dulspeki fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég hef prufað og ég segi til þeirra sem íhuga að prófa: Ekki fara í þetta með hálfum huga. Áttið ykkur á því að það geta verið afleiðingar.

Re: Sturtuklefarnir

í Húmor fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Held að allir geti sagt einhvernskonar handklæðasögur-eftir-íþróttir. ^^

Re: Dönskukensla í Grunnskólum.

í Tungumál fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég lærði dönsku í grunnskóla og allt frá fyrsta degi þá hef ég hatað dönsku. Einu rökin, ef kalla má rök, fyrir því að við erum skyldug til að læra dönsku, er vegna þess að við áttum einu sinni danskan kóng og svo við gætum upp að einhverju marki “reddað” okkur í norðurlöndunum. Hvað með það að við áttum danskan kóng í gamla daga? - Það var þá, Ísland er frjálst land. Við skuldum Danmörku ekkert. Og hvað varðar partinn þar sem við áttum að geta “reddað” okkur eitthvað í norðurlöndunum er...

Re: Dawn of War

í Herkænskuleikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Virkilega skemmtilegur leiku

Re: Lögleiðing Kannabis

í Deiglan fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ég get ekki heldur mælt með lögleiðingu kannabisefna.

Re: Evemon

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ah sniðugt.

Re: nettur skjár =)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta er ágætur skjár, fínn svartími miðað við hvað þetta er stór skjár. En afhverju í ósköpunum að kaupa eitthvað svona dýrt? T.d. iPod plug-inið er bara extra kostnaður afþví þú getur tengt hann í venjulega í tölvuna og það kostar ekkert meira.

Re: Fræ á Akureyri 8. desember

í Músík almennt fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta er mjög líklegast bara fyrir nemendur MA.

Re: Aq Pwn!

í Quake og Doom fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Enginn vafi á því að þetta er langbesti leikurinn.

Re: Evemon

í Eve og Dust fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Og pointið hjá þér er..? ..bara að vera asni?

Re: MA - Verzló

í Tilveran fyrir 18 árum
Birna og Guðni eru afbragðsræðumenn. Maður þarf stundum að gera sig að fífli, það vantaði allavega ekki hjá Verzlingum heyrði ég. Þetta er keppni, auðvitað er hægt að vera fyndinn þó þetta sé keppni. Kannski þau hafi ákveðið að hætta öllum fíflaskap og spila af alvöru? - Annað en Verzlingar gerðu (?). En ég var nú ekki á þessari keppni svo ég hef bara heyrt um keppnina frá báðum aðilum.

Re: Blog síða

í Deiglan fyrir 18 árum
Það er ekki meiningin með þessum kork að grobba sig.

Re: Leiktu betur - MA

í Leikhús fyrir 18 árum
Ég er nokkuð ánægður fyrir okkar hönd. Miðað við að þið hafið ekki æft neitt af viti en samt náð öðru sæti er bara nokkuð gott! Er ekki málið að æfa fyrir næsta mót og vinna þetta?

Re: Akureyringar

í Bretti fyrir 18 árum
Það vantar ekki snjóinn, það máttu bóka.

Re: Íslenskar mállýskur

í Tungumál fyrir 18 árum
Ég hef alltaf sagt hurðarhúnn. Ég vissi ekki einu sinni að orðið snerill væri til.

Re: Íslenskar mállýskur

í Tungumál fyrir 18 árum
Áhugavert. Kannski sniðugt að nefna orðið ‘snerill’ en aðrir þekkja sneril sem hurðarhún. Þetta kom upp í íslensku tíma þegar við vorum einmitt að fjalla um mállýskur.

Re: CCP og White Wolf sameinast í eitt fyritæki.

í Eve og Dust fyrir 18 árum
Já ég er afar bjartsýnn á þetta. Vona samt að þeir fari ekki að gefa út runu af lélegum leikjum bara afþví þeir geta það

Re: Uppáhalds skotleikur?

í Tölvuleikir fyrir 18 árum
Allt sem tengist Quake! Ótrúlega hraðir leikir og undursamlegir á lönum. Ég verð samt að segja að Aq (Action quake) tekur lang fram úr öllum öðrum leikjum sem ég hef spilað. Þetta er bara yndislegheitin ein. Einnig er Cs 1.6 virkilega skemmtileg afþreying, sama gildir um Quake3 ctf(capture the flag).

Re: Uppáhalds skotleikur?

í Tölvuleikir fyrir 18 árum
Aq 4tw
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok