Bobby Jarzombek ( sá fyrri ) þetta er bara sjúkasti metaltrommari sem ég veit um. Hann spilar í hljómsveitum eins og Iced Earth, Spastik Ink , demons and wizards, Riot algjör snillingur þarna á ferð. Flestir sem hafa spilað með honum segja hann vera einn besta metaltrommara sem þeir hafa séð.