Já. Ég vinn í Hagkaup og ég lendi stundum á ömuleigu fólki. Eins og t.d. ein gömul kona kemur alltaf til að hvarta um eitthvað. Einu sinni til að hvarta yfir því að það væri ljótt fyrir utan búðina. Þetta er rugl. Ég ætla líka að leita mér að starfi sem ég þarf ekki að ungangast kúnna.