Ég fór einu sinn á Subway í hafnafirði og konan sem var að fagreiða mig var ógeðslega pirruð. Eitthvað brauð var búið og ég var þá að velja mér annað og hún var svo óðolinmóð. Samt var ég ekki nema svona 5 sek að velja þetta brauð. Þessi kona villdi öruglega kíla mig. Hún var næstum því búinn að öskra á mig. Hefði ég ekki verið að horfa á hana láta allt draslið á subway bátinn þá hefði hún öruglega eytrða hann.