Þetta er TF-TOY, mjög skemmtileg listflugvél. Ég fann ljósmynd á netinu af þessari flugvél og tók myndina í gegn og teiknaði síðan TOY logoið á skrokkin. Mér fynst þetta hafa komið vel út og ég er ánægður með þetta. Orginal mynd: http://www.airliners.net/open.file/1036140/L/ P.S Ég sendi þetta líka inná flug (aðeins öðruvísi mynd samt) en á þetta ekki allveg heima hérna á grafík.