Já, nafnið segir sig sjálft. Ég sá svona kork einusinni á flugnet.com og það var áhugarverð lesning. Ertu flugmaður eða hefðurðu bara áhuga. Planaru þá kanski að byrja að læra flug einhvertíman? Ég er 17 ára strákur. Eins og kanski sumir vita þá er ég að læra flug. Ég stefni á að fá þetta próf á næstu mánuðum. P.S Sendið endilega inn meira af efni.