Chrysler 300 getur þú fengið allt frá 2,7L V6 178 hp vél og uppí 6,1L HEMI V8 vél sem skilar 425 hp. Þessi á myndinni er SRT og er RWD. Eins og ég hef sagt áður þá finnst mér lélegt að hafa 6,1L vél sem er bara 425 hp. 425 hp er nú samt slatti en ég er ekki sáttur því þetta er 6,1 HEMI vél. Það væri fínt að skella túrbínu í þetta. Þá væri ég góður ;).