Ný vél frá Dodge, eða nýleg. Þeir þurfa nú eitthvað að fara að slaka á því hún er kominn í 8,4l V10. Aflið var hækkað úr 510 (held ég) í 600 hp. En bara 8,4l er bilun, sérstaklega þegar bensínverðið er orðið svona. Það er samt eflaust mjög gaman að keyra þetta.