hvernig menu ertu að tala um? ég býst við að þú eigir við, svona svipaðan eins og síminn.is er með ekki satt? ég myndi mæla með að ná í og nota <b>coolmenus 3</b> frá bratta, hann er ótrúlega góður, hann er recursive sem sagt þú getur haft eins marga undirmenua og þú vilt, ásamt því að það er hægt að stilla hann á alla vegu. plús það að hann virkar í IE, bæði á mac og pc ,Netscape 4 og Netscape 6 en siminn.is virkar ekki í NS6. mér sýnist að síðurnar hans séu ekki uppi eins og er en hérna er...