já það er náttúrulega rétt að magnarinn hitnar eins og allt annað. ef ég væri þú þá myndi ég ekkert hafa sérstakar áhyggjur af þessu, Genesis magnararnir slá út eða fara á svona “protect” ef þeir hitna of mikið, þá er bara að bíða og kveikja síðan aftur seinna. þetta gerist sérstaklega ef þú notar magnarann fyrir bassakeilu(r) infact þá eru flestir nýjir magnarar með protect vörn þannig að ef þú hitar þá of mikið þá slá þeir út, eða ef þú slærð vírum saman eða þeir liggja og koma við jörð...