1. Maður getur aldrei fullyrt að maður sjálfur sé á hreyfingu óháð einhverjum viðmiðunarpunkti, m.ö.o. það er hvergi einhver “núllpunktur” heimsins sem maður getur miðað við. Þú ert í geimskipi og nálgast annað geimskip á tvöföldum ljóshraða. Það er ekki hægt að ferðast hraðar en á ljóshraða, þannig að bæði geimskipin eru að ferðast á ljóshraða. 2. Hraðinn milli hvaða tveggja hluta sem vera vill getur aldrei numið meira en ljóshraða. Því nær sem sá hraði kemst ljóshraða, því erfiðara verður...