Ekki sá fyrsti sem hefur pælt í þessu… en ef lögin eru ekki nákvæmari en þetta skiptir það voða litlu, væri bara væl að neita að fara heim (þótt þú þurfir ekki að fara heim… en það er annað mál).
Hmmm, jæja, get nú ekki deilt meira um það fyrst þú sást þetta endursýnt. Brotið á undan hjá Tommy átti jú að fá spjald, en þó, mér fannst eitthvað óeðlilegt við það hvað Takefusa var fljótur að láta sig detta á rassgatið.
Í bæði skiptin í boltann, allavega hjá Pétri. Hjá Tommy var ég ekki alveg viss hvort hann hefði ýtt undir fótinn á Takefusa þannig að hann sparkaði í boltann eða farið sjálfur í boltann, either way þá var þetta ekki nógu gróft, þótt þetta sé uppsafnað.
Hefði getað tekið meira á á æfingum? Ég þekki kauða sem æfir hand- og fótbolta og er örugglega með svipað vaxtarlag og þessi umtalaði einstaklingur, málið er bara að hann er fucking latur (veit reyndar ekki neitt um mataræði hans, en það er varla verra en mitt, samt er ég fit).
Hefur tilvist Guðs verið sönnuð? Wat. Bætt við 10. ágúst 2009 - 00:45 Hvernig geturðu notað eitthvað sem mannlegar verur segja til þess að afsanna Guð?+ Hefur tilvist Guðs verið sönnuð? Wat. = Wat.
Hahah, sástu þegar Pétur Viðars fékk sitt? Ég var á börunum við hliðina á atvikinu, algjör vitleysa. Sama með Nielsen. Dæmt í hvert einasta skipti sem að rottan frammi datt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..