Og veit allt um ástina? Ef þú veist allt um ástina, afhverju ertu þá að skrifa þessa grein? Hmm, ég efast nú stórlega um að það sé til fólk sem veit allt um ástina og ef svo væri þá væru ég og fleiri í mjög góðum málum!:) Nei í alvöru, vertu bara þolinmóð, sjáðu hvað tíminn leiðir í ljós. Eftir nokkra mánuði verður allt breytt, á hvorn veginn sem það fer. Svo sakar náttúrulega ekkert að reyna aðeins við hann, láta hann aðeins vita af því að þú hefur áhuga. Bara ekki vera of uppáþrengjandi,...