Að eyða tíma og orku yfir að drulla yfir band sem þú fílar ekki…*andvarp* Til hvers? Þú ert ekki að fá fólk til að hætta að hlusta á þá með þessu, frekar að hvetja fólk til að kíkja á þá og athuga hvernig þetta virkilega er og oftar en ekki þá fíla þeir sem athuga hvernig Manowar er þá.