*Treður sér inn í umræðuna* Ég er sammála því að metal-core er mjög þreytt. Það sem ég hef hlustað á því er m.a. Killswitch Engage, Atreyu og Trivium. Killswitch (þá The End of Hearache) er í algjörum sérflokki hvað varðar spilun hjá mér. Þegar ég hlusta á hitt líður yfir mann eins konar þreyta í eyrun og manni líður best á því að slökkva á þessu.