Haha, já…maður gæti nú tekið gott low intensity labb/skokk í 30-40 mín til að hita sig vel upp, 10-15 í teygjur, 15-25 mín í liðleikaæfingar, vel yfir klukkutíma í lyftingar, 10-15 cooldown skokk og svo liðkunaræfingar og teygjur í lokin. Alveg hægt að ná í 3 tíma þannig ;)