Jæja, ég var í vinnunni um daginn, og eins og oft gerist gefst mikill tími til að hugsa þegar maður er að vinna sem ræstitæknir:P Þá fór ég að hugsa, hugtakið skuldbinding, ætli það verði horfið úr orðabók eftir svona 5-10 ár og orð eins og helgarpabbi, stjúpsystkini og skilnaður komin í staðinn? Bara pæling það virðist vera að fólk geti ekki lengur skuldbundið sig, það er alltaf verið að leita að einhverju betra! Allir allt í einu orðnir svo hræddir við skuldbindingar.. Just spekúlering:)