Hmm, kannski er hugi ekki mesti staðurinn til þess að setja svona hluti á, en what the hell, það verður þá bara að hafa það ef ég fæ skítköst! Undanfarið hef ég tekið eftir því að ég er orðin svo lífsþreytt.. Það er svo mikið búið að vera í gangi í mörg ár hjá mér og er enn og ég er bara orðin svo þreytt á því, ég hef reynt að leita mér hjálpar og en það virðist ekki ætla að skila sér. Ég er ekki í neinum sjálfsvígshugleiðingum og hef aldrei verið ég er bara svo þreytt á öllu! Lífið er...