Ok, nú var ég að heyra setningu sem að ég heyri ansi oft! eg elska kærastann minn meira en allt.. en samtAlltaf, ég elska hann en samt! Mér finnst mjög ljótt af þér að vera ekki búin að segja honum! Það er ekki sniðugt ef að hann fréttir þetta frá einhverjum öðrum, og plús það að þið eruð búin að vera saman í ár, þú skuldar honum það að segja honum þetta, fyrst að hann getur ekki treyst þér, þá allavega segja honum það, ekki láta hann hanga svona í lausu lofti. Allavega, ég vona samt...