Ok, nú vil ég endilega vitna í ótraustar heimildir sem heita öðru nafni DV. Þar las ég fyrir ekkert svo löngu að á Litla Hrauni fá fangar peninga, fyrir að gera einhverja ákveðna vinnu, þeir fá peninga á klukkutímann og einnig þeir sem ekki sjá sér fært um að vinna, þeir fá tækifæri til þess að mennta sig, borga ekkert fyrir bækurnar, þeir fá 75% afslátt af tannlæknakostnaði, þeir eru flestir með tölvur, netið, sjónvarp og DVD inni hjá sér. Fyrir þennan pening sem þeir þéna geta þeir farið...