Ef að þú ert að spá í að hætta í hraðbraut þá vil ég segja að það væru mikil mistök. Þú munt sjá eftir því, alveg gríðarlega. Ég var í hraðbraut og var í þessum pælingum á fyrsta ári, en nú er ég 18 ára og útskrifuð:) það er rosalega gaman! Svo ekki hætta, ég veit að þetta er ýkt erfitt en það er þess virði!;)