Góður húmor og gáfur, ef að fólk er með góðn húmor og er ekki hlæjandi að typpi og píka bröndurum og ef að það hefur einhverjar smá gáfur þannig að hægt sé að halda uppi samræðum um eitthvað annað en seinasta djamm:) Það er það sem heillar mig, og mér finnst alveg einstaklega óheillandi þegar maður sér strax að þetta er manneskja sem hugsar ekki út fyrir kassann, er bara í sínum litla fallega heimi og veit voðalega lítið hvað er að gerast í kringum sig!