Ég misskildi ekki neitt. Ég gaf mér að þú meintir það sem þú sagðir, en hey, það er bara ég. Og það sama má segja um frægt fólk og eiturlyfjanotkun, það þýðir ekki að allt frægt fólk noti eiturlyf, það sama má segja um karlmenn og einnar nætur gaman, það þýðir ekki að allir karlmenn stundi einnar nætur gaman og njóti þess. Ef þú ætlar að koma með svona yfirlýsingar og nota svona sterk orð þá verðurðu að vera tilbúinn til þess að bakka það upp.